• 300 g Hälsans kök grænmetisbollur
  • Ólífuolía eða önnur olía
  • 1 stk laukur
  • 2 stk hvítlauksrif
  • 1 tsk paprikuduft
  • 1 tsk tímian
  • 1 msk hunang
  • 500 g hakkaðir tómatar
  • 50 g tómatpaste
  • Knippi ferskt basil
  • Í salatið
  • 4 blöð hvítkál
  • 8 - 10 stk sykurbaunir eða aðrar baunir
  • ½ rauðlaukur
  • Knippi radísur
  • Salt, pipar, olívuolía og balsamic og vinegar

Aðferð

Steikið grænmetisbollunar í olíu. Fínhakkið lauk og blandið saman við ásamt fínt sneiddum hvítlauk og timían. Hellið tómötum og tómatpurré í ásamt matskeið af hunangi. Látið malla rólega í ca.15 mín en blandið síðan grófhökkuðu basil saman við. Kryddið með salti og pipar.

Í salatið    

Pískið saman balsamic ediki og ólífuolíu kryddið með salti og pipar
Skerið hvítkál í strimla (má létt sjóða i ca.1.mín og kæla) ásamt sykurbaunum og rauðlauk. Skerið radísur í sneiðar.
Blandið saman við dressinguna, kælið.